Steypuflísar

Harðviðarval hefur upp á að bjóða mikið úrval af flísum í steypu útliti.  Ítalski framleiðandinn Marazzi framleiðir þessar fallegu flísar í fulkominni verksmiðju sinni í Sassualo á Ítalíu. Flísarnar frá þeim eru fáanlegar í 30x60,60x60 og uppí mjög stórar stærðir t.d. 120x240 cm og allt þar á milli.

Fyrir frekari upplýsingar um stærðir, verð og afhendingartíma hvetjum við þig til að senda okkur póst á parket@parket.is eða hringja í síma 567-1010. Fyrir frekari innblástur bendum við á heimasíðu Marazzi hér

Harðviðarval I Krókhálsi 4 I 110 Reykjavík I Sími: 567 1010 I parket@parket.is

Opnunartími I Alla virka daga 9-18 I Laugardagar 11-15 (sept-maí)

Lager Krókháls 4 og Selhella 4

kt: 470278-0139

Neyðarsími: 663-3540

  • Facebook
  • Pinterest
  • Instagram
Marazzi Powder Graphite

Steypuflísar. Stærðir 30x60, 60x60 cm og uppúr

Go to link